Miðvikudagur, 23. maí 2012
The Shock Doctrine
Það er alþekkt taktík í pólítik þegar á að taka erfiðar ákvarðanir eða breyta rótrgrónu kerfi þá er best að koma með gífurlegar breytingar til að byrja með. Draga síðan um land um sirka helming. Þá eru allir sáttir.
Þetta er hann Steingrímur að gera með kvótafrumvarpinu og þetta gerði Steingrímur einnig þegar verið var að skera niður í heilsugæslum út á landi. Fyrstu tillögurnar voru að loka heilu og hálfu sjúkrahúsunum útá landi. En svo var dregið í land og "aðeins" skorið niður um 35-40%.
Þetta er alþekkt kænskubragð og ég mundi titla Steingrím sem "the shock doctrine king"
hvellurinn
![]() |
Veiðigjöldin verða lækkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég var einmitt að byrja að blogga um þetta fyrirbæri, en þú ert kominn með þetta, lol
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 17:15
Sælir.
Þarf ekki líka að finna eitthvað nafn á manninn fyrst hann trúir því í fúlustu alvöru að AGS hafi viljað fá hann til Grikklands til að bjarga málum þar?
Helgi (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.