Miðvikudagur, 23. maí 2012
Allt í góðu ef í harðbakkann slær
Helst hefði ég viljað kjósa um ESB aðild þegar samningurinn liggur á borðinu. Í staðinn fyrir að kjósa út í loftið og með eintómar ágískanir í kollinum um hvernig gengur í viðræðunum.
En ef þessi ESB-kosning er skilyrði fyrir því að ég fái að kjósa um nýju stjórnarskránna þá segji ég já takk. Þetta stjórnarskrámál verður að fara í gegn.
kv
Sleggjan
![]() |
ESB fari í þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.