Það þarf að stórefla menntun á Íslandi.

Vissulega eru þetta jákvæðir punktar í skýrslunni.

"Þegar kemur að menntun er Ísland undir meðaltalinu, að því leyti að hér hafa færri en að jafnaði í OECD lokið stúdentsprófi."

En til langstíma ef við ætlum ekki að taka okkur á í að rækta menntun hér til framtíðar þá mun þessi árangur fara minnkandi á meðan aðrar þjóðir taka framúr okkur.

Við þurfum að taka menntakerfið til gagngerrar endurskoðunar.

Mín hugmynd er að stytta framhaldskólann í þrjú ár. (fólk er að taka þetta á 2-3árum hvort sem er)... svo á að skoða hvernig við getum stytt grunnskólann um eitt ár.

Þá kemst fólk í háskóla 18ára. Einsog gerist í okkar nágrannalöndum.

Afhverju eiga Íslendingar að vera tveim árum eftir okkar nágrannalöndum og byrja í háskóla 20ára?

hvellurinn


mbl.is Lífsgæði Íslendinga skora hátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála. 3 ár í framhaldsskóla.

Merkilegast í þessari frétt finnst mér að Íslendingar vinna færri vinnustundir að meðaltali.

Sú mýta hefur verið í gangi að við vinnum svo mikið.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 20:26

2 identicon

Jú þetta er stórmerkileg frétt í heild sinn.

Er þetta ekki svipað og þegar við trónuðum á

heimslistanum no; 1 sem laus við alla spillingu í stjórnnmálum og fjármálum, hér forðum daga?

Jóhanna (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 20:33

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hehe, eflaust nokkuð til í því að hver einasti listi er ekki heilagur sannleikur.

Fer eftir hvaða mælieiningu og hvaða forsendur þu gefur þer, spillingarlistinn var t.d. mælt "mútugreiðslur" , en ekki kunningjagreiðar og klikuskapur

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband