Þriðjudagur, 22. maí 2012
Þökkum lesendum fyrir
Við erum með tuttugasta vinsælustu bloggsíðu landsins. Einu sæti ofar en Páll Vilhjálmsson og einu sæti neðar en Jóhann Hauksson.
Þökkum lesendum fyrir stuðninginn.
Hér er listinn í heild sinni:
Vinsælustu bloggararnir
- Jónas Kristjánsson
- Egill Helgason
- Illugi Jökulsson
- Davíð Þór Jónsson
- Eva Hauksdóttir
- Eiður Guðnason
- Eva Hauksdóttir
- Teitur Atlason
- Dr. Gunni
- Björn Valur Gíslason
- Gísli Ásgeirsson
- Ragnar Þór Pétursson
- Sveinn R. Pálsson
- Matthías Ásgeirsson
- Ómar Ragnarsson
- Ingimar Karl Helgason
- Mörður Árnason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhann Hauksson
- Bjarni Freyr Borgarsson
- Páll Vilhjálmsson
- Einar Steingrímsson
- Agnar Kristján Þorst...
- Harpa Hreinsdóttir
- Valur Gunnarsson
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er áróðurs meistarinn og afkastamesti leigupenni Íslands hann Páll Vilhjálmsson að skora hátt þarna!
Ér ennþá að bíða þegar þessi maður fer í langt frí.
Friðrik Friðriksson, 22.5.2012 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.