Þriðjudagur, 22. maí 2012
Icesave leiðin?
Það væri mjög fróðlegt að Guðni upplýsi okkur um "icesave leiðina" útur höftunum.
Hvellurinn bíður spenntur.
En eina raunhæfa lausnin sem hefur komið á boðið hjá okkur er að losna við höftin með því að gagna í ESB og fá Seðlabanka Evrópu til þess að stiðja við lausnina.
En ég er opinn fyrir að skoða þessa Icesave leið. Ef einhver getur útskýrt hvernig hún gengur fyrir sig.
hvellurinn
![]() |
Guðni Ágústsson: Skuldir fólks og fyrirtækja kalla á lausnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ROFL.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.5.2012 kl. 13:18
Mér sýnist Icesave leiðin vera nokkursskona NISK leið frá Liljú Móses.
Útlendingar borga leiðin.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.