Áætlun ekki aðlögun

Það er greinilegt að hræsðluáróður NEI sinna um að þetta sé einhverskonar aðlögunarferli er bara tóm lýgi. Enda hefur enginn NEI sinni getað bent á ein lög eða jafnvel eina litla reglu sem við höfum þurft að breyta varðandi þetta ferli.... og á eftir standa NEI sinnar með allt niðrum sig.

Athyglisvert er hvernig blaðamaður setur þetta upp... greinilegt að hann sé á móti ESB.

"Ísland þarf t.d. að svara því hvort það vill í viðræðunum um landbúnaðarmál fara fram á styrki varðandi framleiðslu á lambakjöti, mjólkurafurðum og garðyrkju eða hvort farið verður líka fram á að verja að fullu íslenska framleiðslu á kjúklingum og svínakjöti."

 Verja að fullu?

Vitið hvað það þýður.

Jú að ofurtollar á þessum kjúklinga og svínaverkmiðjum (ekki landbúnaður í hefbundu skilningi heldur vélaverksmiðjur... gráar fyrir járnum sem minni ekki neitt á íslenksan hreinana landbúnað). Að "verja" þetta þýðir að við þurfum að borga hærra verð fyrir kjúklinginn.

Í staðinn fyrir að hann lækkar um 70% eftir inngöngu I ESB.

Það munar um minna á þessum síðustu og verstu tímum.

hvellurinn


mbl.is Skila áætlun um landbúnað í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Kjúllarnir eru mun ódýrari í Evrópu en hér enda þarf ódýrari hús og mun ódýrara fóður (mikiðtil ræktað á staðnum en ekki flutt) og verðið er því mun lægra. Samkeppni á flutningamarkaði, lestasamgöngur og vegakerfi er líka til að lækka verðið.

Skoðaðu þessa síðu og næstu á eftir

http://viewer.zmags.com/publication/f8addfaa#/f8addfaa/98

berðu saman við t.d.

http://www.kronan.is/auglysingar/

Munurinn á svínakjötinu er um 20%

Munurinn á nautakjötinu er lítill sem enginn og er það ferskt jafnvel töluvert dýrara í DK.

Taktu svo almennt fiskmeti (Bilka síða 104) og berðu saman við verðið hér heima.... hvað kemur í ljós? 

Fiskurinn er uþb 50% dýrari en í búðunum hér.

Óskar Guðmundsson, 22.5.2012 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband