Þriðjudagur, 22. maí 2012
Styð þessa rannsókn
Lífeyrissjóðirnir rannsökuðu sjálfir sín eigin verk eftir hrunið og fundu ekkert athugavert við störf sín.
Þetta var mesta hvítþvottaskýrsla sem sést hefur.
En að sjálfsögðu á að fara í saumana á þessu í alvöru.
Lifeyrissjóðirnir hljóta að fagna því (ef þau eru eins saklaust og þeir telja sig vera).
hvellurinn
![]() |
Ráðist verði í rannsókn á lífeyrissjóðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
Athugasemdir
Gaman verður að vita hvaða "vinstra gengi" fær það jobb að fela spillinguna sem þar hefur riðið húsum langa lengi...
Jóhanna (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 09:16
"vinstra gengi"
?
viltu útskýra þetta betur?
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 10:14
Mér datt þetta svona í hug....
Var ekki seðlabankastjórinn fyrrv. sóttur til Noregs, og sá sem nú situr til Sviss. Báðir hliðhollir Krötum...
Jóhanna (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.