Ísrael tekur ábyrgđ á sínum mistökum

http://ruv.is/frett/aras-israelsks-hermanns-rannsokud

 Ţar segir:

Ísraelskum heforingja hefur veriđ vísađ frá störfum tímabundiđ á međan rannsakađar eru ásakanir um ađ hann hafi beitt erlendan mótmćlanda ofbeldi. Ţetta sagđi í yfirlýsingu frá ísraelska hernum í morgun.

......

fordćmdi ţá Benjamin Netanyahu, forsćtisráđherra, árás hermannsins. Ísraelski herinn sagđist í morgun líta máliđ alvarlegum augum.

 

Spurning hvort Palestínumenn hefđu brugđist svona viđ ef einhver úr ţeirra röđum réđist á mótmćlanda.

kv

Sleggjan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţeir eru ef til vill farnir ađ skynja fyrirlitningu heimsins á ofstopa ţeirra og ofbeldi.  Enda komin tími til. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2012 kl. 18:45

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Engin fyrirlitning á Ísraelsríki á sér stađ í heiminum.

Kannski fćrđ ţú ţínar upplýsingar frá óvönduđum íslenskum fjölmiđlum, en ţeir skipta mjög litlu máli ţegar álit heimsins á í hlut.

Ţau verja sína borgara. Enda umkringd "hostile" ríkjum.

Ísrael er ţjóđ međal ţjóđa.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 16.4.2012 kl. 19:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei aldeilis ekki.  Ţeir eru hatađir af mörgum.  Ég hef átt samtöl viđ fólk m.a. frá Austurríki sem eru stjórnvöldum sínum afar reiđir fyrir sleikjuhátt sinn viđ Ísrael.  Ţeir eru hatađir af almenningi međan stjórnvöld heimsins eru uppfull af sektarkennd sem ţetta úrkynjađa samfélag hefur skapađ sér til framdráttar en eru ekkert betri sjálfir.   Ţeirra bíđur ekkert annađ en bannfćring í tímans rás. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2012 kl. 23:08

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Úrkynjađa samfélag?

Bannfćring í tímans rás?

Er ekki allt í góđu?

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 17.4.2012 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband