Mánudagur, 16. apríl 2012
Verðtrygging og raunveruleikinn
Landsmenn eru á móti verðtryggingu sem það skrifaði sjálft undir við kaup á húsi. Eins furðulega og það hljómar.
Nú bjóða bankarnir upp á óverðtryggð lán. Með föstum vöxtum í nokkur ár, svo kemur endurskoðun. Af hverju ætli það sé? Jú, krónan er svo óstöðug og óvissa með verðbólgu.
Íbúalánasjóður er að að fara bjóða upp á óverðtryggð lán fljótlega. Auðvitað hærri vextir eins og áður sagði.
En fólkið sem er undir áhrifum frá lýðskrumurum heldur að það geti fengið óverðtryggt lán sem ber sömu vexti og verðtryggða lánið þeirra.
Það mun aldrei verða hægt með krónunni.
Hvað vilja krónu stuðningsmenn gera við því? Tala í lausnum.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.