Ótrúlegur árangur.

Ég sá Of monsters and men spila á Oktoberfest í fyrra. Það var í hvítu skítugu tjaldi með sveittum studentum dansandi í drullupollum með bjórglas í hönd. (ég sá þá reyndar líka á oktoberfest 2010 þá nýbuin að vinna músiktilraunir)

Ég man mjög vel hvað þau sögðu áður en þau spiluðu Little talks sem þá var á toppnum á vinsældarlista rásar tvö:

"ég man við spiluðum hér fyrir ári síðan og spiluðum Little talks og enginn vissi hvað það var. Nú er lagið á toppnum og allir kunna textann. Þetta gerist ekki betra"

 

Spurning hvar þau verða á næsta oktoberfest

 

hvellurinn


mbl.is „Þarf að klípa sig í handlegginn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband