Sunnudagur, 15. apríl 2012
Engin aðlögun. Silfrið í dag.
Össur sagði að við Íslendingar höfum fengið að breyta hinu hefbundnu aðildarferli þannig að við munum ekki þurfa að aðlaga neitt nema eftir þjóðaratkvæði ef þjóðin segir JÁ.
Egill : Er þá enginn aðlögun í gangi?
Össur: NEI.
Þetta hlítur að vera áfall fyrir NEI sinna.
hvellurinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er alls ekkert áfall fyrir okkur þó við heyrum Össur Skarphéðinsson ljúga þessu blákalt í Silfri Egils og Egill sjálfur alveg bláeygur með sína ESB silkihanska.
Því að ef að við fengjum áfall í hvert einasta sinn sem Össur Skarphéðinsson segði ósátt þá værum við í stanslausu áfalli. Því að lygin og blekkingarnar eru aðalsmerki þessa mesta refs íslenskra stjórnmála fyrr og síðar.
Hinns vegar eruð það þið ESB sinnar sem eruð í þessu stöðuga áfalli yfir pínlegu fylgisleysinu við ESB aðildina !
Gunnlaugur I., 15.4.2012 kl. 13:29
Beint í mark Gunnlaugur.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.4.2012 kl. 16:39
Gunnlaugur
Hverngi væri nú einusinni að standa undir stóru orðunum. Og koma með heimildir fyrir lögum sem við höfum breytt í sambandi við umsóknina.
Því annars detta þín orð niður sem dauð og ómerk.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2012 kl. 16:57
Stjórnmálamenn ljúga stanslaust.
Úr öllum flokkum.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2012 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.