Laugardagur, 14. apríl 2012
Bankarnir byggja upp Ísland.
Bankarnir áttu þátt í hruni Íslands.
Nú eru þeir að byggja upp landið. Þetta eru mjög jákvæðar fréttir.
Í góðærinu vildi enginn heyra minnst á sprotafyrirtæki. Enda krónan alltof sterk og allir vildu vinna í fjármálafyrirtæki.
Nú er umhverfið annað og það er mjög ánægjulegt að bankarnir hjálpa til.
Ég veit að Landsbankinn er að gera góða hluti líka sjá hér
hvellurinn
![]() |
Arion banki með nýtt frumkvöðlasetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Verður manni flökurt?
Jóhanna (IP-tala skráð) 14.4.2012 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.