Laugardagur, 14. apríl 2012
Ánægjulegar fréttir.
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn með tæplega 50% fylgi. Þessi árangur er ekki vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn er að standa sig svona vel. Þessi árangur er vegna þess hvað vinstri stjórnin er að standa sig illa. Þjóðin gaf vinstri stjórn eitt tækifæri. Sjá hvernig þannig stjórn sendur sig. Afhveju ekki? XD hafði verið við völd of lengi og þurfti pásu.
Vinstri stjórnin hefur brugðist kjósendum sýnum. Engin skjaldborg, ekkert gagnsæji, óbreytt vinnubrögð, klúður í Icesave,, klúður í kvótamálum, klúður í stjórnlagaráði, skattpíningar aftur og aftur, fjárausur í sjóvá, fjárausur í Saga capital og VBS, Magma energy klúður, atvinnulífið er í gíslingu, óeining í ríkisstjórninni og fleiri þættir.
Ef við horfum á verk vinstri stjórnarinnar þá kemur þetta mikla fylgi XD ekkert á óvart.
hvellurinn
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 43% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mikið rétt. Vinstri stjórnin hefur klúðrað mörgum málum.
Þau fá hrós fyrir:
Landsdómur
ESB
Stjórnarskrá(hlýtur að plöggast fljótlega)
Kvótamálin (töluverð hækkun veiðigjalds var mjög gott move hjá Steingrími. Nú þarf þetta að komast í gegn)
-------------------------------------
En flest annað rugl.
órólega deildin í vg sökkar.
ljósabekkjabann
stripparabann
og nú æltar ögmundur að banna online poker
kv
sllegjjan
Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2012 kl. 12:18
Samkynhneigðir mega giftast, bannað að keyra um stóran hluta hálendis, Sparisjóður Keflavíkur tekin yfir með 30 þúsund milljóna framlagi ríkissjóðs til Landsbanka húrra fyrir þeim nú fær Sjáfstæði annan möguleika til að rústa þjóðinni!
Sigurður Haraldsson, 14.4.2012 kl. 14:02
Þú talar einsog þetta með samkynhneigða og lausaakstur út á hálendi sé léleg þróun?
En þetta er að sjálfsögðu framfaraspor.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2012 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.