Föstudagur, 13. apríl 2012
Ég hef margoft sagt þetta
Ef Jón Bjarna væri að vinna hjá einkafyrirtæki þá væri löngu búinn að reka hann.
Jón var látin fara vegna vanhæfni. Ekki vegna ESB.
Jón klúðraði kvótamálinu.... það er nú bara þannig.
Ég þakka Ólínu að vekja athygli á þessu.
hvellurinn
![]() |
Sennilega til að niðurlægja hann ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þegar að meirihlutinn hangir á einum manni er ekki hægt að reka letingjana né sauðina af Galeiðu Glötunnar.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.4.2012 kl. 11:53
Margur heldur mig sig segi ég. Ólína hefur hvergi þrifist í starfi og hefur verið rekin fyrir vanhæfni hvar sem hún hefur stigið niður fæti. Svo verður líka um þetta starf í næstu kosningum.
Að kenna einum manni um klúður þessarar ríkistjórnar er líklegast lélegasti brandarinn til þessa. Líttu á stjórnarheimilið ef þú vilt stúdera vanhæfni.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2012 kl. 12:45
Það má kannski kenna ríkisstjórninni um að vera ekki nógu hörð við Jón Bjarna.
Eða kenna henni um að gera Jón Bjarna að ráðherra í fyrsta lagi.
Það voru mistök.
En ég er sammála að þessi ríkisstjórn er ekki að gera góða hluti. Og best væri að hún segi af sér og boði til kosninga.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2012 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.