Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Þóra verður næsti forseti.
Það var annaðhvort Þóra eða Kristín Ingólfs. Nú er ljóst að Kristin ætlar ekki að bjóða sig fram. Þá er nokkuð ljóst að Þóra endar á Bessastöðum.
hvellurinn
![]() |
Kristín ætlar ekki í framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þóra,verður fjarstýrður forseti,ég vona að hún komi frekar aftur á skjáinn hjá RÚV,hún er topp-fréttakona/maður. Það á einnig við um mann hennar,.
Aftur á skjáinn með þaug takk.
Númi (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 21:59
Vona að maðurinn hennar haldi áfram hjá RUV þótt kellinginn byrjar að vinna á Bessastöðum.
Hef aldrei heillast af Þóru sem fjölmiðlamanni.
Annars hef ég ekkert á móti Ólafi, sitjandi forseta. Er næstum búinn að fyrirgefa honum útrásardaðrið miðað við hvernig hann hefur staðið sig eftir hrun. Þá sérstaklega hvernig hann hefur staðið sig í viðtölum erlendis. Og einnig var ég hlynntur þegar hann sendi Icesave til þjóðarinnar (hin fyrri). Var hlutlaus í hinum seinni
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 12.4.2012 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.