Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Þetta þýðir bara eitt: fleiri greinar.
Steingrímur J hefur gert lítið annað en að skrifa greinar í blöð síðan 2009. Hann er að berja sér um brjóst og hrósa sjálfum sér fyrir efnahagsbata.
Hagvöxturinn í fyrra var makrílnum að þakka. Ekki ríkisstjórninni.
Hagvöxturinn á þessu ári og næsta verður þorskinum að þakka. En ekki ríkisstjórninni.
En greinarnarnar munu ennþá berast frá Steingrími. Að upphefja sjálfan sig. Þakka sjálfum sér fyrir hagvöxtin.
hvellurinn
![]() |
Kvótinn færi í 200 þúsund tonn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.