Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Sandkassaleikurinn.
Þó að Gunnar Bragi hefur atvinnu á því að stunda sandkassaleik á Íslandi þá er það ekki þar með sagt að starfsmenn ESB geri það líka.
Þá er augljóst að ESB er að sýna Íslendingum hver það er sem ræður og eyjaskeggjar eigi að hafa sig hæga.
Þetta er barnalegt tal. Hvaðan kemur þessi drengur??
Annars er ég sammála að það er best að slíta þessu stjórnarsamstarfi. Þetta er komið gott.
Kosningar strax!
hvellurinn
![]() |
ESB að sýna Íslendingum hver ræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ótrúlegt að innbyggjarar kjósi svona pólitísk smábörn á þing.
Náttúrulega ljóst að svona bull gengur í hluta innbyggjara. það hefur margkomið fram.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.4.2012 kl. 14:49
Hérna er eldri sannkassaleikur til upprifjunar hjá honum Gunnari. Svona til gamans
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/11/gunnar_bragi_osattur_vid_ruv/
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 12.4.2012 kl. 15:40
Jamm...
Það er kannski ástæðan að dúddar einsog Egill Helgason nennir ekki að tala við hann né bjóða honum í þáttinn til sín...
Pælið í því... Gunnar klagaði svo Egil... Talandi um barnaskap...!
Sævar Óli Helgason, 12.4.2012 kl. 17:32
Egill er ekki í vasanum hjá XD og Hagsmunaklíkunni. Þessvegna er hann úthúðaður á AMX, MBL, Björn Bjarna og öllum gömlu valdamönnunum.
Gunnar er í þessum hópi þó yngri sé. Og í Framsóknarflokki.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2012 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.