Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Er Tómas tómur?
Væri ekki nær fyrir Tómas að koma með lausn um hvernig við losnum við gjaldeyrishöftin?
hvellurinn
![]() |
Tómas Ingi: Krónan og kaupmátturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ER ´´hvellurinn´´að verða tómur.
Svo virðist vera að grei hvellurinn og hans já-félagar eru að fara á límingum og öðrum festingum,eftir að ESB-klíkuveldið kom þeim svona að óvörum í gær.
Ýmsir pistlar ESBjá-sinna hér á blogginu eru meir og minna útgrátbólgnir,eftir þetta útspil ESB í gær og fyrradag.Þetta var alla tíð vitað að ESB-klíkuveldið er ekkert annað en kommúnískt afl.
Númi (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 11:00
Þessi færsla og frétt tengist dómsmálinu ekki á neinn hátt.
Enda samdi Tómas greinina áður en það allt kom í ljós.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 12.4.2012 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.