Þriðjudagur, 10. apríl 2012
Þóra kemur inn á fullum krafti.
Það er greinilegt að Þóra ætlar einfaldlega að vinna þessar kosningar.
Ólafur verður þá fyrst sitjandi forseti sem tapar. Því miður fyrir hann.
Ég er viss um gömlu karlarnir.. Ólafur, Guðni Ágúst, Ragnar Arnalds og fleiri útbrendir eru skjálfandi einsog lauf.
hvellurinn
![]() |
Kosningasjóður Þóru stofnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ég mun kjósa Þóru (en ekki síta það ef núverandi forseti og frú sitja áfram)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.4.2012 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.