Mánudagur, 9. apríl 2012
Rétt skal vera rétt.
Það er á engna hátt evrópusinnum að kenna að ferlið hefur gengið hægt fyrir sér.
Ástæðurnar eru margþættar.
Jón Bjarnason gerði allt sem hann gat til þess að tefja viðræðurnar.
Óeining innan stjórnarflokkana hafa líka mikið að segja. Ef báðir flokkarnir væru sammála um ESB og fylgdu umsókninni að miklum slagkrafti þá værum við komin mun lengur.
Þess vegna er varasamt að Ögmundi að stíga fram núna og kenna Evrópusinnum um tafirnar. Hann ætti frekar að líta í kringum sig því flestu þverhausarnir eru í VG. Sannkallaðir villikettir.
hvellurinn
![]() |
Getum ekki beðið eftir ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Jón Bjarnason gerði allt sem hann gat til þess að tefja viðræðurnar.
Óeining innan stjórnarflokkana hafa líka mikið að segja. Ef báðir flokkarnir væru sammála um ESB og fylgdu umsókninni að miklum slagkrafti þá værum við komin mun lengur."
.... sem betur fer !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.