Blekkingaleikir NEI sinna

Makríldeilan er nýjasta vopn NEI sinna. Þeirra rök gegn ESB hafa fallið smátt og smátt. Það nýjasta var sú staðreynd að ESB mun ávalt viðurkenna Ísland sem herlausa þjóð.
Það hlítur að vera mikið áfall fyrir NEI sinna. Þá sérstaklega unga bændur sem lugu af þjóð sinni og sögðu að Íslendingar mundi þurfa að ganga í svokallaðan ESB her (sem er ekki til). Þeir eyddu hundurði þúsunda í heilsíðuauglýisngar í Fréttablaðinu.
Með öðrum orðum þá hafa NEI sinnar beytt lygum og blekkingaráróðri í fjölda ári. En svo betur fer mun sannleikurinn koma í ljós.

"Ég lýsti því sem minni skoðun að það ætti nú þegar að stöðva aðildarviðræðurnar þar sem það sé algerlega óásættanlegt að semja í góðri trú með hótanir um viðskiptaþvinganir hangandi yfir,“ segir Ragnheiður"

Þetta er lýsandi dæmi um NEI sinna. Þeir vilja hætta viðræðum. Þeir eru orðnir mjög hræddir.

NEI sinnar eru hræddir við of góðan samning.

hvellurinn


mbl.is Segir hótunina ekki til heimabrúks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Ja hérna Hvellur ! og þetta eru hnar góðu röksemdir aðildarsinna :"Það hlítur að vera mikið áfall fyrir NEI sinna. Þá sérstaklega unga bændur sem lugu af þjóð sinni og sögðu að Íslendingar mundi þurfa að ganga í svokallaðan ESB her (sem er ekki til). Þeir eyddu hundurði þúsunda í heilsíðuauglýisngar í Fréttablaðinu.
Með öðrum orðum þá hafa NEI sinnar beytt lygum og blekkingaráróðri í fjölda ári. En svo betur fer mun sannleikurinn koma í ljós."

kv

KH

Kristján Hilmarsson, 9.4.2012 kl. 11:23

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fyrr þá sem trúa mér ekki. 

Sjá hér

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 9.4.2012 kl. 20:02

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Myndin hér að ofan er komin úr Fréttablaðinu.

Ungir bændur keypt auglýsingar og innistæðulausan áróður í Fréttblaðinu og fleiri stöðum.

NEI sinnar eru blákallt að ljúga að þjóð sinni og ég hvet fólk sem finnst það ekki í lagi að kjósa JÁ við ESB. Þegar samningurinn lyggur fyrir.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 9.4.2012 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband