Sunnudagur, 1. apríl 2012
Davíð í forsetaframboð
Ég les í Viðskiptablaðinu að það er verið að skora á Davíð Oddsson að bjóða sig fram til forseta.
Þetta er ekki aprílgabb enda dagsett 31. mars.
Það væri gaman að fá hann í framboð. Maður heyrir of lítið í honum. Eina eru Staksteinarnir og Reykjavíkurbréfin í Mogganum.
En eitt vakti athygli:
"Hvað sem verður þar ofan á, þá segja stjórnmálaskýrendur að eitt sé ljóst: Framboð Davíðs myndi gefa vísindamönnum Hjartaverndar það verðuga verkefni að finna upp tæki sem mælt gæti samanlagðan blóðþrýsting Þorvaldar Gylfasonar, Steingríms J. Sigfússonar, Jóhönnu Sigurðardóttur og Egils Helgasonar á meðan á kosningabaráttunni stæði! "
Egill Helga? Er hann með Davíð á heilanum. Efast um það.
En hin nöfnin eru reyndar spot on.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Foringinn.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 1.4.2012 kl. 12:49
Já Eigill er með Davíð á heilanum
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 1.4.2012 kl. 13:51
Guðmundur
Efast um það. Komndu með einhver dæmi
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 1.4.2012 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.