Þetta kemur mér að óvart.

Spá greiningardeild Arion spáir 14% hækkun á þessu ári og svo 14% hækkun árið 2013 einnig.

Þetta er líklega einhverskonar bakslag sem mun jafnast út. Og hækkun fasteignaverð mun halda áfram út árið.

 

Mín spá.

Hvellurinn


mbl.is Vísitalan lækkar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Gætuð þér sagt mér á hvaða lyfjum þeir sem starfa hjá "greiningardeld Arion"eru? Gæti einhver velviljaður aðili bennt þeim sem starfa hjá Arion á þá staðreynd að verð ræðst af framboði og eftirspurn. Þegar framboð er mikið og kaupgeta og þar af leyðandi eftirspurn er lítil hækkar verðið ekki 14% á ári...

Hörður Þórðarson, 20.3.2012 kl. 18:48

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hörður.

Þeir eru vonandi ekki á neinum lyfjum.

Fasteignvarð hefur hækkað um 10% seinustu 12mánuði. Mest allra í Evrópu

http://www.visir.is/fasteignaverd-haekkadi-mest-a-islandi-i-fyrra-af-evroputhjodum/article/2012120228874

Hvernig útskýrir þú það? Eða ert það þú sem ert á lyfjum?

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2012 kl. 21:14

3 identicon

Verð stjórnast líka á gengi krónunnar. Innflutningur hefur hækkað slatta.

@hvellurinn

Fasteingaverð hefur hækkað því bankarnir sjá til þess.

Einnig liggur gríðarlegt fjármagn (krónufjármagn) inn á bókum, í engri vinnu, og þessar krónur eru að leita á fasteignamarkaðinn og hækkar verðið.

Þetta ku vera mjög óeðlilegt ástand eins og allt á Íslandi. Fasteignahækkun stafar ekki eðlilegrieftirspurn þar sem fjölskyldur eru að kaupa. Heldur einhverri spákaupmennsku og það að bankarnir vilja halda verði uppi út af veðunum sem dæmi

sleggjan (IP-tala skráð) 21.3.2012 kl. 02:12

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er alltaf talað um "bankana" vondu sem eru að halda verðinu uppi.

Íbúðarlánasjóður, sem er í eigu okkar allra, er langstærsti aðilinn á íbúðarlánamarkaðinum.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 08:22

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú semsagt nærð því af hverju fasteignaverðið er hátt. Það er nú gott. Að ofanvar eins og þú varst að halda fram að þetta væri eðlileg fjölskyldueftirpsurn.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband