Þriðjudagur, 20. mars 2012
Stjórnarskráin og forsetakosningar á sama tíma.
Þetta er mjög jákvæðar fréttir. Ég hafði enga trú á því að ríkisstjórnin mundi ná þessu í gegn en það ber að þakka Hreyfinguna sem er í raun komin í meirhlutastjórn og var þetta ein af kröfu Hreyfingarinnar. Þetta sýnir enn og aftur hvað stjórn XS og VG er veik.
En þetta er jákvæðar fréttir og vonandi skapast miklar umræður um stjórnarskrá Íslands... frekar en um egóið í Ólafi forseta. Það er leiðinda umræða.
hvellurinn
![]() |
Þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já svo er bara að bæta Þjóðaratkvæðagreiðslunni við þar sem spurningin verður hvort Íslendingar vilji halda áfram þessum "ESB viðræðum eða ekki" og þá verðum við í góðum málum er það ekki...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.3.2012 kl. 21:36
Jú ég stið það.
Ágætis hugmynd.
Enda hafa allar kannanir sýnt að það er endregin vilji Íslendinga að klára ferlið.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2012 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.