Sunnudagur, 18. mars 2012
Skoða þarf heildarsamhengið varðandi launkostnaðinn.
Frá 2008 hafa laun í fjármálafyrirtækjum lækkað gríðarlega.
Laun í bönkum lækkuðu mun meira en á almenna markaðinum. Ég tala nú ekki um í stjórnsýslunni.
Þó að nú er aðeins spinnt í botninn þá þarf það ekki að vera óeðlilegt í ljósi verkefnana sem bankinn glímir við.
Það er mikið af yfirvinnutímum vegna verkefnum sem er mikil pressa á að koma í gegn t.d losun um eignir og endurreikna gengsitryggð lán.
Daglaunin eru eflaust ekkert búin að hækka í líkingu við tölur sem margir halda.
hvellurinn
![]() |
Laun í Arion banka hækkuðu um 9,3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 18.3.2012 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.