Sunnudagur, 18. mars 2012
Hvaða titill er þetta?
Annar varaformaður.
Það semsagt er verið að búa til nýjan titil fyrir Sjálfstæðismenn að koma til metorða.
Þeir mega halda áfram á þessari braut. Vera með þriðja varaformann, fjórða, fimmta o.s.frv.
Óbreyttur þingaður Sjálfstæðisflokks mun heyra sögunni til.
B.t.w þetta er stórt stökk niður á við fyrir Kristján Þór. Hann tapaði naumlega Formanskosningum fyrir nokkrum árum. Hann bauð sig fram með litlum fyrirvara.
En núna vinnur hann naumlega sem ANNAR varaformaður.
kv
Sleggjan
![]() |
Kristján Þór annar varaformaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.