Laugardagur, 17. mars 2012
Rök?
Hvernig er hægt að láta gamminn geysa með svona miklum gífuryrðum án þess að kome með ein rök?
Það er sorglegt að þessi drengur hafi yfir höfuð verið ráðherra. Enda var hann rekinn fyrir klúður í starfi.
Klúðraði kvótamálunum.
Klúðraði tollamálum.
Nýðist á almenningi og neytendum og leyfir ólöglegt verðsamráð.
hvellurinn
![]() |
Segir málstað ESB vonlausan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hafa skal það sem sannara reynist. Útgerðar-mafían klúðraði kvótamálunum fyrir mjög mörgum árum síðan, með dyggri aðstoð Breta-mafíunnar. Það er ekki á eins manns færi að breyta þeirri staðreynd, og það er merkilegt að almenningur á Íslandi skuli ekki gera sér grein fyrir því.
Ég þakka Jóni Bjarnasyni kærlega fyrir að svíkja ekki stærsta kosningaloforð Vinstri Grænna, sem var að fara ekki í ESB. Sumir kunna ekki að meta það að staðið sé við stóru loforðin mikilvægustu, en það kann ég svo sannarlega mjög vel að meta.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.3.2012 kl. 22:58
Nei útgerðin klúðraði ekki kvótamálinu vegna þess að þeir setja ekki lögin.
Alþingi setur lögin.
Ráðherra framfylgir þeim
Sjávarútvegsráðherran breytir kvótakerfinu.
Jón Bjarna var sjávarútvegsráðherra'
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 18.3.2012 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.