Fimmtudagur, 15. mars 2012
Alveg rétt.
Hann segir:
"andstæðingar inngöngu í Evrópusambandið vera betur skipulagðir og vera fulltrúar skilgreindari hagsmuna."
Þetta er alveg rétt. Sérhagsmunir eru alsráðandi hjá NEI sinnum. Þar fara kvótagreifarnir fremstar í flokki sem berjast einsog úlfar fyrir sínum hagsmunum. Á kostnað almennings.
Enda eru útgerðarfyrirtæki og LÍÚ örlátir þegar kemur að því að styrkja Heimssýn.
hvellurinn
![]() |
Evran að verða að veikleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Athugasemdir
Horfðu á þetta,,,ef þú skilur ensku...
http://www.youtube.com/watch?v=RUiFKMw92yA&feature=related
anna (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 14:12
Samtök aðildarsinna eru svo léleg.
Það er verið að telja okkur í trú um að allt lagist með ESB aðild og allt sé svo frábært.
Matvöruverð lækki, vextir lækki, fáum evrur á genginu 120 eða 140.
Þetta er ekki ESB. Það verða stuðningsmenn aðildar að árra sig á.
Það á ekki að láta ESB líta út eins og Paradís.
Ég styð aðild að ESB.
Stefán (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 14:38
Sammála stefáni
Já sinnar mála of jákvæða mynd og nei sinnar of neikvæða mynd.
það er engin hófsemi í umræðu um ESB
enda hitamál
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2012 kl. 15:25
Rétt, NEI-Sinnar eru betur skipulagðir.
NEI-Sinnar eru líka meiri aggressive (umræðuhefðin í Íslandi í dag). Fara í manninn, taka úr samhengi, "let them deny it" o.s.frv.
Þessi strategy hjá NEI er að virka.
Spurning hvort JÁ sinnar skuli bara beita svipuðum aðferðum eða beita öðrum meðölum.
viðbót: NEI sinnar eiga betri aðgang að fjölmiðlum miðað við JÁ sinna.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2012 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.