Þriðjudagur, 13. mars 2012
Elskulega krónan?
Hvar eru krónuaðdáðendur núna?
Ég er með lausn:
Ísland gegnur í ESB. Fljótlega fer hún í ERM2 prógramm þar sem krónan fær stuðning frá Seðlabanka Evrópu. Eftir tvö ár verður tekið upp Evra á Íslandi og við losnum úr þessu rugli.
Ef við gerum þetta ekki. Þá er annað hrun á leiðinni.
hvellurinn
![]() |
Gjaldeyrishöftin komin til að vera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.