Þriðjudagur, 13. mars 2012
Egyptaland eftir byltingu
Hosni Mubarak fyrrverandi forseti Egyptalands var hallur undir vesturveldin. Hélt friðarsamkomulag við Ísrael. En var þó einræðisherra sem átti skilið að missa völdin.
Í kosningunum eftir byltingunna vann "Hið múslimska bræðralag" kosningarnar. Þeir komu með ályktun í þinginu nýlega.
Þar var sagt að Ísrael skal vera óvinur númer eitt. Landið mun aldrei vera vinur, partner eða ally of Israel.
Einnig var sendiherra Ísraels í Cairo rekinn úr landinu.
Þetta er það sem er að gerast í Egyptalandi eftir byltinguna.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Byltingin er að éta börnin sín.... í stuttu máli.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 13.3.2012 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.