Hvað er að gerast í gamla heimabænum mínum

http://www.vb.is/frett/70703/

 

"Íbúðalánasjóður átti 1.751 íbúð 20. febrúar og þar af eru 707 í leigu, að mestu til aðila sem bjuggu í eignunum þegar sjóðurinn eignaðist þær. 255 eignir eru óíbúðarhæfar en mestur hluti þeirra er ófullgerður. Þetta kemur fram í í Morgunblaðinu sem vísra til svars velferðarráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns um íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs. Í svarinu segir að 91 íbúð hafi nýlega komist í eigu sjóðsins og enn sé verið að vinna að gerð leigusamninga við þá aðila sem þar búi. Af þessum eignum sjóðsins séu flestar íbúðirnar á Suðurnesjum eða 529 en það sé næstum þriðjungur af öllum íbúðum sjóðsins. "

Lýsandi fyrir ástandið í Keflavík. Atvinnuleysið er einnig hæst í Keflavík. Herinn farinn, álver stopp. Þriðja heims lausn á borð við að flytja inn iðnaðarúrgang til eyðingar hér er í umræðu.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband