Laugardagur, 10. mars 2012
Engin stefna. Engin lausn.
Samfylkingin er eini flokkurinn með skýra farmtíðarsýn og skýra sín á peningamálum framtíðarinnar. Allir hinir flokkarnir eru einsog belja á svelli. Nýasta útspilið kemur frá Framsóknarflokknum sem vill taka upp Kanadadollar en sú lausn er samt ekki stenfa Framsóknar.
Þetta er sorglegt ástand.
hvellurinn.
![]() |
Samfylkingin ein með skýra ESB-stefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
S&H. Það er svo frábært með ykkur, að þið komið með heildarmyndina. Hvernig getur Samfylkingin verið með skýrari stefnu um ESB, heldur en ESB sjálft, í þessum fallandi stjórnmála-stýrða blekkingar-fjármálaheimi, sem er í raun hruninn? Það var ekki innistæða fyrir ruglinu!
Ég þarf virkilega kennslu í rugluðum heims-fræðunum ó-listrænu og ó-raunverulegu.
Getur einhver hjálpað mér við að skilja þetta?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2012 kl. 16:21
Þessi skýra ESB sýn Samfylkingarinnar hefur gert það að verkum að fylgið hefur hrunið af flokknum. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnum styðja aðeins 18.7% kjósenda flokkinn og þeir hafa tapað 42% kjörfylgis síns frá síðustu kosningum. Samkvæmt öðrum könnunum eru aðeins 67% þeirra fylgismanna sem enn eru eftir sammála flokksforystunni í ESB þráhyggjunni.
Ekker tekur betra við hjá samstarfsflokknum VG sem sveik kjósendur sína og myndaði stjórn með Samfylkingunni um ESB umsókn þvert á stefnu sína.
Það hefur þýtt að 3 af 14 kjörnum þingmönnum VG hafa hoppað fyrir borð. Fjöldi trúnaðarmanna sagt skilið við flokkinn og almennir stuðningsmenn yfirgefið flokkinn í umvörpum og fylgið nú aðeins 12% eða hrunið um 45% frá síðustu kosningum. Hinir flokkarnir eru allir á móti ESB aðild. Nýjir flokkar eins og Samstaða Lilju Mósesdóttur er andsnúinn ESB aðild. Litla Samfylkingin hans Guðmundar sem að sögn ykkar ESB sinn átti að sópa til sín fylgi vegna "frjálslyndrar" ESB stefnu sinnar, nær ekki einu sinni lágmarkinu til að fá einn einasta þingmann kjörinn á þing.
ESB sinnaði flokkurinn hans Guðbjörns söngvara og fyrrverandi Sjálfsstæðismanns mælist varla.
Enda enginn furða að síðasta skoðanakönnun Capacent Gallup sýndi að 68% þjóðarinnar væru andsnúnir ESB aðild ef kosið væri um málið nú !
Sannleikurinn er hrjóstrugur og napur fyrir ykkur og aðra ESB trúboða.
Því að allt bendir til sömu niðurstöðu og staðreyndirnar sýna vel að það er akkúrat enginn eftirspurn eftir stjórnmálamönnum eða stjórnmálaflokkum sem hafa þessa "tæru ESB sýn".
Þið getið bara gleymt því.
Búið ykkur frekar andlega undir stóra áfallið þ.e. að þjóðin mun með yfirgnæfandi meirihluta hafna ESB aðild í næstu kosningum eða hvenær sem hún fær tækifæri til þess að segja raunverulegt álit sitt á þessu máli!
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 10.3.2012 kl. 17:19
Vandamálið er að aðeins annar stjórnarflokkurinn er með þá stefnu að ísland verði aðili að esb - hinn stjórnarflokkurinn er ekki með þá stefnu en til þess að komast í stjórnarsamstarf gaf forysta vg eftir stefnu flokksins í máliinu.
Ríkisstjórnin nýtur aðeins 32 % fylgis og er ekki líkleg til að klára þetta mál ferkar en önnur.
Umræðan um að taka upp Kanadadollar er ekki ný og voru það þeir sjálfir sem fyrst komu fram með þessa hugmyd.
Vissulega umhugsunarefni að þetta er hvorki yfirlýst stefna Framsóknar né Sjálstæðisflokksins en það er rétt að skoða þetta því ef/þegar aðild verður hafnað er rétt að vera tilbúin með eitthvað annað.
Óðinn Þórisson, 10.3.2012 kl. 18:43
Samfylkingin er eini flokkurinn með skýra farmtíðarsýn og skýra sín á peningamálum framtíðarinnar.
Það eina sem ég hef séð um framtíðarsýn Samfylkingarinnar í peningamálum er að hún ætlar ekki að hafa neina, heldur fylgja í blindni þeirri sem er ákvörðuð í Frankfürt. Það er ekki peningastefna Samfylkingar heldur Mario Draghi.
Ég auglýsi eftir peningstefnu Samfylkingarinnar.
Ég auglýsi reyndar eftir Samfylkingarfólki sem veit hvað hugtakið þýðir.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.3.2012 kl. 20:36
Guðmundur. Ég tek undir þessi orð þín í þessari athugasemd, og hef engu við þau orð að bæta núna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2012 kl. 20:49
Sæll.
Mikið til í orðum nr. 4.
Sf hefur enga stefnu í efnahagsmálum heldur telur að innganga í ESB muni redda öllu. Evran er að drepa sum lönd Evrópu.
Við munum engin áhrif hafa innan sambandsins þó einhverjir reyni að ljúga því að okkur.
Hvað er svona frábært við að ganga í ESB ef mér leyfist að spyrja?
Helgi (IP-tala skráð) 10.3.2012 kl. 22:42
Íslendingar vilja endilega ímynda sér þeir séu einhver "Evrópuþjóð", þó meira en hálft landið sé í Ameríku, og nær jafn margir af íslenskum uppruna búi í Kanada og á Íslandi,...meðan Evrópu stendur slétt á sama um okkur,....a klassískum house nigger syndrome (fáfróðir googli "house nigger") sem við erfðum frá ömmum og öfum sem voru þjökuð af sveitalubbalegri minnimáttarkennd gagnvart Dönum. Truth hurts...Evrópa er að deyja og er alltof lítið fyrir framtíð, sem verður í höndum North American Union og Indlands, í heimi sem verður orðinn afar fjandsamlegur fyrrum kúgurum mannkynsins, Frakklandi, Þýskalandi, Bretlandi (sem mun þó sleppa aðeins betur) og co.
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 00:34
Þeir sem síðan hafa alltaf stjórnað bak við tjöldin og haldið okkur á floti, munu færa sig um set og yfirgefa Evrópu. Þá fyrst sekkur skipið alveg og reiði þriðja heimsins verður sleppt lausri á fyrrum kúgara þeirra og lánadrottna. Þá sleppa þeir einir sem hafa haft vit á að fjarlægja sig Evrópuskipinu sökkvandi og bundu ekki akkeri sitt við það...Vonandi hefur þjóðin vit á að vera þar á meðal. En kannski fyrirhyggjuleysið sem olli hruninu, skammsýnin sem alltaf hefur fylgt okkur og sama minnimáttarkenndin og sjálfshatrið sem fær menn til að þrá að leggjast flatir undir Stórþýskaland ehf (EU) muni fyrst ná að ganga af þjóðinni dauðri, í heimi sem varla mun einu sinni nenna að varðveita sögu okkar, því það verður þá óhagkvæmt vegna tengsla okkar við hið gjörsigraða EU.
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 00:37
Evrópa á skuldir að gjalda heiminum. Skuldir sem hún verður að gjalda svo réttlætinu sé fullnægt og svo mannkynið eigi von og hugsjónir mannréttinda og friðs. Við eigum enn ekki hlutdeild í þeim skuldum nema að litlu leyti. Forðum okkur áður en "barbaranir" nýju koma til gömlu og sömu Rómar (Holy Roman Empire, eins og Þjóðverjinn kallaði það. Þá fyrst hrynur hún alveg og það til grunna. Lifi Norðurbandalagið!
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 00:39
Talandi um orð nr fögur.
hver er stefna hinna flokkana
?
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 06:07
xxx
algjör þvæla og engin rök
þú ert lílklega ómenntaðurþ það sest á skrfum þínum
hvaða menntun hefur þú?
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 06:09
Ef þér finnst eitthvað ábótavant við íslenskukunnáttu mína, þá er það væntanlega vegna þess að ég er alinn upp erlendis og bjó hér á landi aðeins milli 11-14 ára aldurs, og flutti svo aftur heim 28 ára gamall...reyndar með doktorspróf upp á vasann, ekki að ég gefi mikið fyrir slíka pappíra, enda hitt fjölda "ómenntaðra manna" sem hafa aldrei lesið heimsbókmenntirnar og þekkja ekki helstu tónverk og myndlist, eða vita ekkert um vísindi, heldur hafa bara þekkingu á takmörkuðu sérsviði, þó slíka menntun hafi til að bera, og það sérstaklega á Íslandi, enda eru Íslendingar heilaþvegin þjóð. Ef milljónir manns deyja í Afríku telst það ekki frétt hér, en ef fimm drepast í Danmörku fer það beint í prime time fréttir. Þetta er bara rasismi og viðbjóður, og þaðan kemur Evrópubandalagsdýrkunin. Eurocentrismi er bara ein tegund rasisma, og þeir sem eru tilbúnir að taka á móti nýja heiminum telja ekki hagsmuni Evrópubúa meira sína en annarra, og þá skiptir heldur ekki meira máli hagur Dana en annarra manna. Og því horfa þeir á alvöru fréttir en ekki ruslið og heilaþvottinn fyrir hillbillyfífl sem RÚV sýnir.
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 11:32
En engar áhyggjur. Afríka mun rísa upp í kjölfar Arabíska vorsins vegna keðjuverkunnar og tengsla þarna á milli. Og þá mun Evrópa þurfa að borga hverja krónu til baka fyrir arðrán sitt þar, og hún mun borga og borga, og borga, þar til hún hverfur. Það eru að verða valdaskipti hér í heiminum (Sýnilega séð það er að segja, valdið verður að hluta til samt á bak við, og því hefur alla tíð staðið á sama um Evrópu)
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 11:34
Evrópa mun skipta minna máli í framtíðinni en Kazakstan gerir á heimsmælikvarða í dag...Minor player with no power. Guði sé lof fyrir það bara og LIFI MANNKYNIÐ! LIFI FRELSIÐ!
xxx (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 11:35
Hvað voru annars Súdanskir arabar lengi búnir að fá að fremja þjóðarmorð þar í landi á svörtu fólki áður en neinn fjallaði um það í fréttunum hér á landi? Svar: Átta ár! Afhverju? Rasismi og eiginhagsmunaviðbjóður tilkominn út af Eurocentrisma og Nordic Supremacy Skandinavíuisma viðbjóði. Alvöru fólk kemur ekki nálægt svona vitleysu. EINN HEIMUR! EITT MANNKYN! Death to the OWO! (OLD WORLD ORDER)
XXX (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 11:40
Ég held sleggja og hvellur að xxx sé ansi mikið betur mentaður en þú,það sést á skrifum hanns,eða hennar,,allavega góður penni með rétta sýn á EES kjaftæðið
casado (IP-tala skráð) 11.3.2012 kl. 12:34
xxx
íslenskakunnáttan er fín. vitneskjan þín um málefnið er ábotavant.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:38
Anna
Talandi um fjármálarugl sem er hrunið. Og góðæri sem engin innistæða var fyrir..... hvað með Ísland?
Það kemur skýrt fram í landsdómsmálinu
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:40
Gunnlaugur.
Hvað er þín sýn á peningamálum framtíðarinnar? Um það sníst fréttin og færslan.
Ekki einhverjar skoðanakannana fabúleringar.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:44
Helgi
Evru og ESB landið Luxemburg er ríkasta land í heimi.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:46
"meðan Evrópu stendur slétt á sama um okkur"
ég veit ekki betur en að norðulöndin, pólland og færeyjar voru einu þjóðirnar sem sýndu okkur einhver stuðning og lánuðu okkur peninga þegar við vorum búin að skíta uppí bak.
þetta eru allt þjóðir sem eru í evrópu og ESB.
hvorki kanada né usa hjálpuðu okkur. Bentu bara á AGS. Þú getur lesið um þetta í rannsóknarskýrslu Alþingis.
Í stuttu máli sagt. Þú hefur ekki hugmynd um það sem þú ert að segja.
fáfræðin skýn í gegn.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:49
xxx
þú vilt kannski upplýsa okkur hvar þú áttir heima og hvar þú stundaðir nám?
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 12:53
Sýnist sem svo að sleggjuhvellir séu með ómenntaðri mönnum/konum hér eftir að hafa verið bakaðir af XXX... :)
Bendi svo sleggjuhvellum á að innlegg þeirra nr10, þar sem þeir vilja fá stefnu annarra áður en þeir svara fyrir sf er týpískt fyrir fólk sem sér fyrst flísina í auga náungans en ekki frumskóginn í sínu egin...
Með kveðju
Kaldi
PS.
Ég er ekki heldur mikið fyrir að flíka minni menntun... :)
Ólafur Björn Ólafsson, 11.3.2012 kl. 17:27
Hvellurinn. Ég skil Landsdóms-upplýsingarnar á þann hátt, að Ísland sé og hafi alla tíð verið ósjálfstætt ríki, sem almenningi um alla Evrópu hefur verið talin trú um að væri sjálfstætt ríki.
Nú er komið að Breskum stjórnvöldum að útskýra hvers konar stjórnsýslu-spilling er í því ríki. Stjórnsýslan í Bretlandi hefur farið hræðilega illa með almenning í Bretlandi, og almenning um allan heim.
Þetta er mín skoðun í dag, og ef ég fæ nýjar og breyttar upplýsingar, þá breytist að sjálfsögðu mín sýn og skoðun út frá því.
Það er orðið nokkuð ljóst í mínum huga, að það er einungis gervi-fiskveiðilandhelgi á Íslandi, og hefur alla tíð verið.
Hvernig ætla stjórnvöld í Bretlandi að útskýra það á réttlætanlegan og siðferðislegan hátt?
Opin og heiðarlegur fréttaflutningur og lausnarmiðuð umræða er lykillinn að réttlátu lýðræði.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.3.2012 kl. 19:23
ólafur
ég er í mastersnámi...svo það sé á hreinu
Svo er ég í sjálfstæðisflokknum. Ekki SF.
Þannig að þítt innlegg fellur um sjálft sig.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2012 kl. 21:31
Menntun skiptir engu máli þegar rætt er um þjóðmál.
Það varðar alla burtséð frá menntun.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 12.3.2012 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.