Ísland v.s Írland.

Þetta er athyglisverður samanburður. Einsog segir í greininni þá lýtur út fyrir að við Íslendingar erum sigurvegarar til skammstíma.

En gjaldeyrishöftin gæti verið okkar banabiti. 

En við því er til lausn.

Ef Íslendingar samþykkja ESB þegar samningurinn lyggur fyrir (árið 2013) þá förum við strax í ERM2 prógrammið og losum okkur við gjaldeyrishöftin með hjálpa Seðlabanka Evrópu og fljótlega eftir það tökum við upp Evru.

Þá fyrst verður Ísland ótvíræður sigurvegari til langstíma.

hvellurinn.


mbl.is Ísland sigurvegari kreppunnar til skamms tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkeppniseftirlitið lofar okkur alltaf að þeirra aðgerðir leiði til verðlækkunar  "til lengri tíma litið" hefu einhver orðið var við það  - grænmeti, bensín,  kjöt?

Grímur (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 09:31

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þú hefur líklega ætlað að kommenta á færsluna fyrir neðan?

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 21.2.2012 kl. 10:10

3 identicon

Þetta er gott langtímaplan hjá Hvellinum.

Þeir sem vilja gagnrýna þessa leið geta komið með betri lausn. Málfrelsi hér á síðunni.

sleggjan (IP-tala skráð) 21.2.2012 kl. 15:10

4 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta þykir skammgóður vermir, sérstaklega ef sleggjuhvellir ætla að pissa í skóinn.

Ef við förum eftir þessarri lausn Hvells, þá er voðinn vís. Jú kanski ekki allveg í fyrstu. Fyrst samþykkjum við samninginn, förum í ERM2 prógrammið og endum eins og Grikkir... :(

Ekki gæfulegt það, eða hvað???

Mér þykir það allavega ekki gæfuspor, þið þurfið að gera betur til að sannfæra mig um að samþykkja þetta ESB-bull...

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 21.2.2012 kl. 20:13

5 identicon

Ef íslenskir stjórnmálamenn steypa okkur ekki í skuldir er allt í góðu Kaldi

sleggjan (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband