Mánudagur, 20. febrúar 2012
Áfall fyrir Ólaf.
Undirskriftir fyrir því að Ólafur leggur fram frumvarp um skuldamál heimilana eru 37þúsund.
Undirskriftir sem stiðja Ólaf í framboð er 31þúsund.
Augljóslega getur hann ekki boðið sig fram án þess að leggja fram frumvarp. (þ.e hlusta á 31þúsund manns og gefa skít í 37þúsund manns)
Þetta er mikið áfall fyrir Ólaf.
hvells
![]() |
Afhenda forsetanum 37.000 undirskriftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ÓRG á eftir að gefa það út hvort hann gefi áfram kost á sér og ef hann gerir það gæti 25 % nægt honum og hann fær alltaf yfir það - hvað ætli SJS og JS nái því samnlagt etir næstu kosingar - efast um það.
Óðinn Þórisson, 20.2.2012 kl. 18:21
Hann getur ekki farið fram nema áskorun um það verði meira en 37þúsund.
Sem er óhugsandi.
hvellurinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 18:45
"Augljóslega getur hann ekki boðið sig fram án þess að leggja fram frumvarp"
Forseti leggur ekki fram frumvarp.
Alþingi sér um það
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 19:07
http://www.althingi.is/lagas/139b/1944033.html
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 21:06
Ekki vissi eg af þessu hehe, impressvie
sleggjan (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.