Áfall fyrir Ólaf.

Undirskriftir fyrir því að Ólafur leggur fram frumvarp um skuldamál heimilana eru 37þúsund.

Undirskriftir sem stiðja Ólaf í framboð er 31þúsund.

Augljóslega getur hann ekki boðið sig fram án þess að leggja fram frumvarp. (þ.e hlusta á 31þúsund manns og gefa skít í 37þúsund manns)

Þetta er mikið áfall fyrir Ólaf.

hvells


mbl.is Afhenda forsetanum 37.000 undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

ÓRG á eftir að gefa það út hvort hann gefi áfram kost á sér og ef hann gerir það gæti 25 % nægt honum og hann fær alltaf yfir það - hvað ætli SJS og JS  nái því samnlagt etir næstu kosingar - efast um það.

Óðinn Þórisson, 20.2.2012 kl. 18:21

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann getur ekki farið fram nema áskorun um það verði meira en 37þúsund.

Sem er óhugsandi.

hvellurinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 18:45

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"Augljóslega getur hann ekki boðið sig fram án þess að leggja fram frumvarp"

Forseti leggur ekki fram frumvarp.

Alþingi sér um það

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 19:07

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

25. gr. Forseti lýðveldisins getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta.

http://www.althingi.is/lagas/139b/1944033.html

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 21:06

5 identicon

Ekki vissi eg af þessu hehe, impressvie

sleggjan (IP-tala skráð) 20.2.2012 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband