Mánudagur, 20. febrúar 2012
Mál Hagsmunasamtaka Heimila byggt á veikum grunni
http://www.dv.is/frettir/2012/2/20/i-mal-vegna-verdtryggdra-lana/
Þar segir Andrea formaður HH:
........verður látið reyna á það hvort verðtryggðir lánasamningar til einstaklinga standist neytendalöggjöfina þar sem kveðið er á um að heildarkostnaður lánsins komi fram, höfuðstóll og vextir. Síðan er það þetta sjónarmið að verðtryggð lán eru samkvæmt skilgreiningu afleiða,
Það er nú þannig að lántakendur skrifa undir verðtryggða samninga. Þeir kvitta undir að höfuðstóllinn má hækka í takt við verðbólguna.
Staðan er auðvitað erfið því óverðtryggð lán eru rándýr hér á landi.
Hægt er að kenna Krónunni og Hagstjórninni (stjórnmálamönnum) um.
Einnig er hægt að:
-Leigja
-Flytja út
- Óverðtryggt lán með breytilegum vöxtum
- Styðja aðild að ESB
kveðja
Ingi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.