Pressan og útrásarvíkingar

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/gunnar-ekki-bara-vanhaefur-hvert-kludrid-a-faetur-odru-i-thokkabot---baldur-naerri-syknadur-vegna-fme

Pressan er málgagn föllnu útrásarvíkinga.

Þegar Pressan tjáir sig um málefni FME, SÍ eða hrunið þá les ég það með miklum fyrirvara.

 

T.d. sú staðreynd að Gunnar er talinn vera vanhæfur af Pressunni þýðir bara eitt: Hann var að gera góða hluti.

En nú er búið að reka hann. Til hamingju Ísland. 

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég hef miklar áhyggjur af þessu.

Stjórn FME rak hann.

Hverjir sitja í stórn?

Stjórn Fjármálaeftirlitsins eru skipuð eftirfarandi aðilum:

Aðalmenn

  • Aðalsteinn Leifsson, lektor, formaður stjórnar
  • Ingibjörg Þorsteinsdóttir, dósent, varaformaður stjórnar
  • Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, tilnefndur af Seðlabanka Íslands.

Varamenn

  • Halldór S. Magnússon, framkvæmdastjóri
  • Harpa Jónsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri í Seðlabanka Íslands
  • Sigurður Þórðarson, endurskoðandi

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.2.2012 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband