Sjálfstæðisflokkurinn hefur misst trúverðugleikan eftir klúður varðandi efnahagstillögurnar sem dreifðar voru í hvert hús.

Sjálfstæðisflokkurinn dreifði efnahagstillögur í hvert hús þar sem hann sagðist stiðja það sem gert hefur verið í sambandi við skuldamál heimilana. Og vildi ekki gera meira.

Sjálfstæðisflokkurinn dreifði heilu blaði Í HVERT EINASTA HÚS á Íslandi og rifsaði upp sýnar efnahagstillögur. Ekki kom fram eitt einasta atriði um að lækka verðtryggðu lánin almennt. Fréttablaðið er ekki einusinni dreift í hvert hús á Íslandi.

Þetta blað er einskis virði og ég vill vita hver ber ábygðina af þessu. Eða eru allir meira og minna vitleysingar þarna uppí Valhöll. Hvað kostaði dreifing og gerð þessa blaðs fyrir flokkin? Sem verður svo úrelt eftir landsfund?

Flokkur sem stendur að svona rugli er ekki trúverðugur

hvells

 


mbl.is Verðtryggð lán verði lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Misst hann?? Hafði hann einhvern tímann svoleiðis? ;->

Badu (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 15:53

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Nú stendur hann frammi fyrir því að hafa misst allan trúverðugleikann.

Fólk er hætt að trúa festu Sjálfstæðisflokksins. Sem hefur verið einn sterkasti kostur hans. Nú ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að hringsnúast eftir populismanum.

hvellurinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 19.2.2012 kl. 16:08

3 identicon

Þau sem að sátu við borðið með Kristjáni Þór í Silfrinu í dag, Margrét, Eygló og Helgi Hjörvar buðu af sér góðan þokka, intelligent og vel máli farin. Hinsvegar ekki Kristján Þór. Það er að verða nokkuð sláandi hversu margir af fulltrúum Sjálfstæðirflokksins virðast ekki nógu vel gefnir, undirmálsmenn. Þetta ætti að valda Bjarna Ben áhyggjum, en þjóðin tekur eftir þessu.  

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 19.2.2012 kl. 16:30

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

jams... en þjóðin er veik fyrir lýðskrumurum þegar kemur að kjósa.

En það er spurning hvort XD vill leggjast það lágt að vera lýðskrumaraflokkur fyrir nokkur atkvæði.   

hvellurinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 19.2.2012 kl. 16:56

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er ekki það eina. Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Framsókn skiluðu ekki ársreikningum tímanlega og eiga því ekki rétt á ríkisstyrk þetta árið. Þar er um að ræða helming af árstekjum þeirra. Það má því búast við að kostnaðarsöm útgáfa dreifirita eins og hér hefur verið lýst muni dragast saman á næstunni.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2012 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband