Föstudagur, 17. febrúar 2012
Nubo og Grímstaðir. Góður leikur.
Þetta er ánægjulegt skref.
Það þýðir ekkert að hlusta á afturhaldskommann hann Ögmund. Bara halda tvíefldir áfram til hagsbótar fyrir land og þjóð. Við þörfnumst erlendra fjárfestingar, öflugri ferðaþjónustu og fleiri störf.
Tökum Nubo opnum örmum.
![]() |
Ræða kaup á Grímsstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ferðaþjónusta gefur ekki þann arð að hún borgi sig, það hefursannast illilega
í Grikklandi. Og Nubo er ekki sá aðili sem legir eða byggir upp á Grímstöðum
það er Kínverska ríkið sem er með klærnar úti umalla veröld til að ná fótfestu.
Nubo er komisar og vinnur ekki með eigi kapital. Hann er á vegum Stórnar og floksins í Kína.
Hvað með þann sem leitaði eftir að fá að flytja út vatn frá Langanesi til Kína,
hefur ekkert heyrst meira um hann.
Leifur Þorsteinsson, 17.2.2012 kl. 16:56
Ferðaþjónustan skapar gríðarlegar gjaldeyristekur fyrir Ísland.
Við þurfum erlenda fjárfestingu og þetta fjölgar störfum.
Þessi vatnútflutningur væri ekki nærri því eins mikil fjárfesting og þetta ferðamanna verkefni Nubo. Það er nú bara þannig.
Þetta vatns verkefni borgaði sig ekki.. greinilega.
Íslendingar eru að ofmenta þetta vatns auðlinda kjaftæði. Við tölum einsog Ísland sé eina landið sem getur tappað vatn á flöskur. Stærsti átappandi er Frakkland og það er mun nær Kína en Ísland. Ætli þessi Langanesgaur hafi ekki séð að ferðarkostnaðurinn mundi vera alltof hár.
Dæmi um árangur á vatnsútflutningi er nýlegt dæmi. Jón Ólafsson kom sínu fyrirtæki á hausinn í Þorlákshöfn. Það var allur arðurinn á þessum vatns bissness.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2012 kl. 21:33
Ef þetta borgar sig ekki þá þurfa íslendingar ekki að borga brúsann, heldur erlendi fjárfestirinn.
Góða við þetta.
sleggjan (IP-tala skráð) 18.2.2012 kl. 11:19
Arður af ferðaþjónustu er sára lítill ef nokkur, sem sannast hefur af útkomunni
úr "landsframleiðslu" þeirra tvegja ríkja sem mest hafa treyst á ferðaþjónusu
Grikklands og Spánar.
Það er sorglegt að vita að íslendingar séu svo bláeygðir að þeir sjá ekki í gegn
um tilraunir Kínverja til að ná fótfestu í öðrum ríkjum. Hvað með þær fréttir sem
bárust í morgun um tilraunir þeirra til að kaupa jarðir á Nyja Sjálandi.
Leifur Þorsteinsson, 18.2.2012 kl. 14:01
Og smá viðbót. Það var ekki vatns útflutningur sem málið snéris um, vatns
útflutnigurinn var tilliástæða. Aðal ástæðan var að skapa hafnar aðstöðu fyrir
hafskip á Langanesi. Til hvers??
Leifur Þorsteinsson, 18.2.2012 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.