Föstudagur, 17. febrúar 2012
Jafnaðarmenn eru með þetta.
Það eru fá skipti sem ég er algjörlega sammála jafnaðarmönnum en í þetta skipti er ég það. Og þetta kemur frá flokki sem er þekktur fyrir forræðishyggju (en VG hefur þann titil).
Þessi tillaga er meiri í átt þess sem SUS ætti að hugsa um. En þeir eru með Hörpuna á heilanum þannig að þeir velta sér uppúr henni næstu 20-30árin.
Fólk hættir ekki að djamma þó skemmtistöðum lokar.
EFtirparty eða djammað á götum úti. Skapar hávaða og vandræði. T.d í íbúðarhverfum.
Það nýjasta er að hópast inn í 10-11 Austurstræti þegar skemmtistaðir loka. Ekki er það nú skárra.
hvells
![]() |
Skemmtistaðir verði opnir lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Var á djamminu í gær. nú er lokað 4:30!!!!!!!
fyrir nokkrum árum var opið til 6
FML!
sleggjan (IP-tala skráð) 18.2.2012 kl. 11:21
heldur fólk að djammarar hætti að djamma þegar klukkan slær þrjú? allir búnir að gleyma látunum og veseninu á lækjartorgi/ingólfstorgi/austurstræti þegar skemmtistaðirnir lokuðu allir á sama tíma?
asdf (IP-tala skráð) 26.2.2012 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.