Mánudagur, 13. febrúar 2012
Samstaða og Breiðfylkingin alltof líkir flokkar
Stefnuskrá beggja er mjög svipuð.
Þau vildu samt ekki bjóða fram undir sama flokki. Ástæðan var ekki málefnaágrenningur, heldur snérist þetta um persónur. Sem er sorglegt.
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Breiðfylkingin vill sameinast. Þetta stendur á henni Lilju.
Ef fylkið hennar Lilju mun dvína mikið á næstu mánuðum þá mun Lilja stykja flokk sinn með Breyðfylkingunni.
En ef Samstaða verður með mikið fylgi fram að kosningum þá mun Lilja sitja ein að kjötkötlunum... hún vill ráða (forringjaræði)
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.2.2012 kl. 18:46
Lilja þarf að gæta sín. Sigurður Þ. Ragnarsson er vafalaust góður veðurfræðingur og sóma maður, en frammistaða hans í Silfrinu sl. sunnudag, gat varla verið verri.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.2.2012 kl. 19:53
Já, ég skrifaði færslu um Sigga storm sem ég tók út vegna þess að fólk mislíkaði. Benti þar á að hann er ekki vel inn í málum.
Annars er rétt hjá hvelli, þetta stendur á Lilju
kv
Sll
Sleggjan og Hvellurinn, 13.2.2012 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.