Mánudagur, 13. febrúar 2012
Vaðlaheiðargöng er fínn kostur.
Góðar samgöngur er ein besta byggðarstefnan. Meðan Ísland er ekki í ESB þá er engin byggðarstefna hérna nema kjördæmapot.
Betri samgöngur styrkir byggð útá landi og það á að ráðast í bættar samgöngur útfrá samfélagslegum sjónarmiðurm. Ekki vegna þess að göngin standi undir sér og allir græða.
Þetta sníst ekki um pennga og gróða.
hvells
![]() |
28% vilja Vaðlaheiðargöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.