Framhald. Ólafur. Dj. Bes

Það verður forvitinliegt að sjá framhaldið. Mitt mat er sú að Ólafur mun ekki bjóða sig fram nema ef hann fær a.m.k álíka margar undirskrifitir og hann fékk í Icesave málinu.

Svo þurfa aðstandendur að þurka upp listann. Mað eru mörg gerfinöfn og vitleysa þarna ennþá. Og það getur skaðað málstaðinn.

 Fyrir utan það að mér finnst alveg óskiljanlegt að fólk vill yfir höfuð hafa þennan mann áfram á Bessastöðum. Er ekki kominn tími á nýja strauma á Bessastaði?  :)

 

hvells


mbl.is Nálgast 30.000 undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvells !

Hvaða "strauma" ert þú að hugsa um Pál Óskar? Eða kannske bara Jóhonnu Sigurðard? Eitthvað í líkingu við Gnarrinn? Ólafur Ragnar er einmitt sá maður sem sterkast bein hefur í nefinu til að sporna við siðleysingum (stjórnmálafólki síðustu ára.)

Jóhanna (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 17:48

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Lýst ágætlega á Rögnu Árnardóttur.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.2.2012 kl. 18:55

3 identicon

Sælir. Hvað fær þig til að lítast vel á Rögnu Árnadóttur?

Halldór Jónsson (IP-tala skráð) 12.2.2012 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband