Laugardagur, 11. febrúar 2012
Skemmtileg vefsíða
http://hvadhefurthessifokkingrikisstjorngert.is/
Þetta er skemmtileg vefsíða. Nafnið á henni og framsetning frumleg og góð.
Innihaldið er hvað hefur þessi fokkings ríkisstjórn gert. Upptalning á ótal atriðum.
Ég er enginn sérstakur stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar en hafði samt gaman að renna yfir atriðin. Þrjú atriði verður stjórnin að klára áður en kjörtímabilið klárast:
-ESB
- Landsdómur (alls ekki falla frá ákærum á hendur Geir)
- Stjórnarskrá (Leyfa þjóðinni að kjósa milli núverandi stjórnarskrá og þeirrar nýju. Nota forsetakosningarnar til að hafa þetta sem ódýrast)
Svo má rukka sanngjarnt gjald fyrir kvótann. Annaðhvort fyrningarleiðin eða hækka veiðileyfagjaldið miklu meira.
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.