Miðvikudagur, 8. febrúar 2012
ESB ferlið klárað. Og kosið um samninginn.
Þetta eru jákvæðar fréttir og loksins komið gott skrið á málið eftir að trúðurinn var rekinn.
Það er gott að ríkisstjórnin ætlar loksins að fara að vilja merihluta þjóðarinnar.
Þ.e að klára ferlið og halda svo þjóðaratkvæðisgreiðsu um ESB samninginn.
hvells
![]() |
Ríkisstjórnin móti sameiginlega ESB-stefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.