Jóhannes Björn sá hrunið fyrir, og segir nú að það var augljóst

http://vald.org/greinar/120203/

Hann hefur komið með nýja færslu 

Þar segir hann m.a:

"Hrunið sem varð haustið 2008 var algjörlega fyrirsjáanlegt. Allir sem hafa lesið sér eitthvað til um sögu peningamála heimsins þekkja fjölda dæma um hliðstæðar bólur og vita nákvæmlega um orsakir þeirra. "

 Hann spáir einnig með þróun í framtíðinni:

"Evran lækkar um 15–20% á árinu. Grikkland tekur upp sína gömlu mynt og sennilega verður Portúgal neytt til þess að fara sömu leið. Við þau tímamót verður reynt að reisa „eldvegg“ til að verja hagkerfi veikari ríkja Evrulands og evran hækkar aftur. "

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

.. ef Grikkland og Portugal taka nýja mynt þá ætti evran að styrkjast vegna þess að það verða sterkari ríki eftir.

en það verður áhugavert að vita hvernig þetta fer.

Lúðvík Júlíusson, 4.2.2012 kl. 20:00

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Talandi um þróun og sona, að þá hefur eigi linnt fréttum af ,,falli" eða ,,hruni" ýmissa brefavísitalna undanfarið ár eða meira. Td. í mogganum. Fréttir td. sona: Bréf fellu í verði eða hrundu etc.etc. Neðan við fréttir ímogga hafa svo birst ýmis blogg þar sem lagt er útaf guðspjallinu eftir atvikum.

En það tóku fáir eftir frétt í mogga fyrir 1-2 dögum:

,,Vísitölur aftur eins og 2008"

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/02/03/visitolur_aftur_eins_og_2008/

Ekkert viðhengisblogg. Ekki neitt. Aðeins 14 like.

það sem er ma. merkilegt í fréttinni er að Nasdak ,,hefur ekki verið hærri síðan árið 2000". Ha? Segi ég nú bara.

En ekki gat LÍÚ málgagnið látið þssa frétt frá sér án þess að sparka í Evrópu, þetta mikilvægasta viðskiptasvæði sitt og það sem LÍÚ í raun lifir á. Segja ma.: ,,Þá vakti athygli að hækkanir í Bandaríkjunum höfðu áhrif til góðs hjá evrulöndunum, sem gíma við ótal erfiðleika þessa dagana.".

Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.2.2012 kl. 21:53

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er hann að miða við evru/ dollar. Eða mun evran lækka um 15-20% miðað við einvhverja gjalmiðlisvísitölu?

En Evran hefur styrkst gagnvart krónunni á þesu ári. Og krónan er að fara að styrkjast aftur í sumar þegar gjaldeyristekjurnar koma með ferðamönnunum...Við það mun krónan styrkjast.. eða evran "veikjast" gagnvart krónunni fer t.d frá 160kr í 150kr. Það er vitað.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2012 kl. 01:01

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jóhannes er ekki með fókusinn á Íslandi í bloggum sínum. Var ekki að tala um krónuna.

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2012 kl. 02:03

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hver  gjaldmiðill er með sína vísitölu.

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2012 kl. 02:04

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er hann þá að miða við dollarinn. ?

Að lækka um 15% gagnvart dollaranum er ekkert mikið vall. Dollaran er að styrkjast og evran er að veikjast. 15% fall er ekki mikið. Það mun ekki einusinni ná 1/1 einsog evran var þegar evran byrjaði.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2012 kl. 03:20

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gengisvísitiala gjaldmiðils tekur oft mið af blöndu af gjalmiðlum sem mest viðskipti er með. Ekki alltaf stakur gjaldmiðill.

Margt í þessu

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2012 kl. 18:45

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Væri ekki heppilegra að Jóhannes tala skýrar? Ég hef nákvæmlega ekkert álit á þessum dreng verð ég að segja. Þó að hann er tekinn í guðatölu á Utvarp Sögu.

Segir hann að það verðu 15-20% veiking Evrunnar og ef hann tekur ekki fram hvaða gjaldmiðil hann miðar við eða hvaða gjalmiðlavísitölu þá hefur hann 200 gjaldmiðla til að velja úr og getur valið einn af þeim sem hefur styrkst mest miðað við evru.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 6.2.2012 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband