Föstudagur, 3. febrúar 2012
Sleggjan og Hvellurinn þakka góðar viðtökur 2011
http://blogg.gattin.is/arslisti/2011/
Árslisi blogggáttarinnar var gefinn út fyrir nokkru. Þetta er listi yfir vinsælustu bloggin á Íslandi.
Á toppnumm er Jónas Kristjánsson. Svo Egill Helga fylgir fast á eftir. Þessir tveir eru konungar bloggsins. Næst kemur Eiríkur Jónsson með töluvert minna fylgi.
Þrumubloggið okkar er í sæti númer 92 (Bjarni Freyr Borgarsson). Fyrir neðan Gunnar Waage. En fyrir ofan Mörð Árnason alþingismann með meiru.
Þökkum samfylgdina og á árinu 2011.
2012 stefnum við á meiri lesningu. Leiðin liggur uppávið.

Kv
Sleggjan og Hvellurinn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:05 | Facebook
Athugasemdir
Þið eruð hreint ágætir. Skemmtileg umræða oft á tíðum þó sumir mættu verða aðeins kurteisari í ykkar garð.
Kv,
Arinbjörn Kúld, 3.2.2012 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.