Föstudagur, 3. febrúar 2012
RVK þarf að þjóna allri þjóðinni.
Það er ákveðið hlutverk Reykjavíkur að skapa íbúm þar og allri landbyggðinni góð skilirðir og lífskjör. Það þarf að þétta byggð og efla almenningssamgöngur. Bensínið fer í 300kr á þessu ári og því er gríðarlega mikilvægt að hætta að byggja í Austur og fara að þétta byggðina. T.d byggja í Vatnsmýrinni.
Þetta sparar tíma, gjaldeyristekjur og ráðstöfunartekjur heimilana.
Með því að byggja betri borg þá er verið að þjóna höfuðborgarbúum, landbyggðinni og ferðamönnum. Öllum til hagsbótar.
hvells
![]() |
Líti á flugvöllinn sem tækifæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvells.
Vorum við ekki búnir að fara yfir þetta?
Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni!
Benedikt V. Warén, 3.2.2012 kl. 13:11
það er líka spurningin ef Reykvíkingar vilja ekki hafa flugvöll til að landsbyggðin hafi góðar flugsamgöngur við Reykjavík hvort ekki ætti bara flytja Landspítalann og stjórnsýsluna á einhvern annan stað sem vill hafa samgöngurnar í lagi hjá sér.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 14:13
Ég stór efa að það þurfi að byggja meira í Reykjavík næstu 20 árin en bæði hafa Reykvíkingar flutt burtu í þúsundum ásamt því að miklar byrðir eru af tómum húsum þar. Þar fyrir utan verður flutningur utan að landi ekki neitt í líkingu við það sem hefur verið undanfarna áratugi ásamt hruni í fæðingatíðnum Reykvískra kvenna
Brynjar Þór Guðmundsson, 4.2.2012 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.