Föstudagur, 3. febrúar 2012
Alþingi um umræður um ESB.
Þó að málið verði tekið upp á Alþingi er það ekki merki um dýpri umræður.
Það verður helvítis karp og rugl. Ég sé fyrir mér Vigdísi Hauksdóttur og Ásmundu fara með einhverja oftækisfulla þvælu og lygar og draga restina af Alþingi niður í skítinn.
hvells
![]() |
Vilja dýpri umræðu um aðildarferlið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þið ESB sinnar ættuð að skammast ykkar þið viljið ekki eða þorið bara ekki í opnar og opinskáar umræður um ESB aðild eða ekki ESB aðild.
Enda vitið þið vel að þið ESB aftaníossar færuð þar halloka.
allar umræður um ESB snúast nú um vandamál þess og getuleysi, því munu allar umræður um ESB efla andstöðuna við ESB aðild.
Þið og Íslenska ESB trúboðið ykkar hafið reyndar verið á stöðugum flótta frá einu víginu í annað með lygaþvæluna ykkar á meðan hefur fylgið við ESB aðild tæst af ykkur og nú nálgist þið bjargbrúnina þar sem þjóðin mun endanlega fá möguleika og tækifæri til þess að hlutast til um það að þessari heimskulegu ESB umssókn verði komið fyrir kattarnef í eitt skipti fyrir öll.
Hvað gera heittrúaðir ESB bændur eins og þið þá ?
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 3.2.2012 kl. 15:57
GI
Ég vill alveg fara í opnar og djúpar umræður um þetta.
En ég stórefast að þær verða þannig.
Mig grunar um að þetta mun snúast um dylgjur, lygar og bull.
En ég er stuðningsmaður um upplýstar umræður um kosti og galla hvenær sem er.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2012 kl. 16:59
Þetta er einkar djúp umræða hjá Gunnlaugi.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 3.2.2012 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.