Fimmtudagur, 2. febrúar 2012
Hannes Hólmsteinn er ágætur
Hann er duglegur maður. Hann hefur birt 70verk árið 2011.
Hvað margir prófessorar í HÍ og HR hafa náð því? Sumir prófessorar gera algjört lágmark. En Hannes hefur metnað og er vinnusamur.
Hér má sjá yfirlit yfir verk hans 2011
Þó maður sé ekki alltaf sammála honum. Svo er gott að vita hvaðan hann kemur.
En oft kemur hann með áhugaverða punkta og sjónarhorn
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann er duglegur, fróður og stórskemmtilegur penni.
Ég las bókina Skattahækkanir og hagvöxtur Þrisvar sinnum í júni 2010 þegar ég var í bakpokaferðalagi um Asíu.
http://landogsaga.is/section.php?id=7400&id_art=7617
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.2.2012 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.