Stóru málin hjá vinstri stjórninni.

Þessi stórn hefur verið hörmuleg.

Það eru fjögur mál sem þau hafa þó gert jákvætt.

Landsdómsmálið.

ESB.

Kvótakerfið.

Ný stjórnarskrá.

En vinstri stjórnin virðist vera að fara að klúðra landsdómsmálinu.

ESB hefur tekið of langan tíma vegna óeiningar og þessi umsókn verður kaffærð þegar XD og xB kemst til valda eftir kostningar.

Jón Bjarnason hefur klúðrað kvótamálinu og vegna óeiningar og tæpan meirihluta hefur ekkert verið gert í málinu.

Stjónlagaþingið var dæmt ólöglegt í hæstarétti og það virðist að þessar tillögur verða sett udnir stól og endanlega hent í ruslið við nýrri stjórn.

 

Hvað hefur vinstri stjórnin áorkað? Skjaldborgin? Hvar er hún?

Jóhann og Steingrímur eiga að hugleiða vel. Eru þau að einungis að sitja út kjörtímabilið vegna þess að þeir vilja ekki að fyrsta hreina vinstristjórnin klárar ekki tímabilið sitt. Eða eru þau að vinna í þessum stóru málum?

hvells


mbl.is Vill klára málin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað láttu ekki svona þeim tókst að einkavæða bankanna, en bara vita ekkert hverjir eigendurnir eru, en innlánseigendur þurfa ekkert að óttast því ríkið ábyrgist innlán fyrir banka eihverja vogunarsjóða sem stjórnvöld vita ekkert hver eru, það eru yfir 100 manns hjá FME að reyna finna útúr því hverjir eiga bankanna.....haha ha ha þetta eru svo sjúkt þetta embætislið að maður á engin orð.

valgeir einar ásbjörnsson (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 12:37

2 identicon

Þau geta bara rætt um ljósabekki, staðgöngumæður og svona rugl

Stóru málin látin bíða.

Sorglegt.

sleggjan (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 14:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sleggjan Skjaldborgin er ekki einu sinni á dagskrá yfir stóru málin.  Þessi fjögur sem nefnd voru. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 14:57

4 identicon

Um hvaða skjaldborg ertu að tala um kona? Það er verið að ræða um flokksfund Samfylkingar en ekki einhverja bókaútgáfu. Eða varstu ekki annars að tala um bókaútgáfuna Skjaldborg????????? ha ha ha

valli (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 15:58

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þessi skjaldborg var hugtak búið til í kosningabaráttu 2009

innihaldslaust raul

hvað er annars skjaldborg? Það var aldrei farið nánar í það.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2012 kl. 16:54

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hét fullunafni Skjaldborg um heimilin.  Skjaldborg er komið af skjöldur um eitthvað og segir að það eigi að vernda það sem þar er fyrir innan.   Sem sagt heimilin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 16:58

7 identicon

Já ég var líka bara aðeins að djóka með þessa Skjaldborg um heimillin, ég held að það sem þessa þingmenn á þingi vantar hvort sem að um er að ræða stjórn eða stjórnarandstöðu er önnur búsáhaldabylting. Þarna er mikið af mjög vanhæfu liði sem hugsar ekkert um annað en gæluverkefni flokka sinna. Svo fyndist mér að það þyrfti að kjósa upp á nýtt og nota að auki þessi menningarhúsnæði til þess að halda borgarafundi á t.d. tveggja mánaða fresti, þar sem að þingmenn og embætismenn að mæta og ræða málefni við fólk og taka ábendingum og svara fyrirspurnum innan marka starfssviðs þeirra svo fólk færi ekki að persónugera hlutina um of. Þarna gætu komið fullt af góðum hugmyndum um hvernig mætti leysa vandamál þjóðar og heimilla. ég er kominn með nóg af að láta ljúga í mig um ágæti flokka korter fyrir kosningar og gera ekkert með það.

valgeir einar ásbjörnsson (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 17:26

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega Valgeir. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 18:02

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þeir hafa slegið skjaldborg um sjálfa sig um gjaldborg um heimilin.

Óðinn Þórisson, 28.1.2012 kl. 18:18

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm eitthvað svoleiðis.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 18:38

11 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég veit hvað orðið þýðir ásthildur.

En hvaða aðgerðir felast í þessari skjaldborg?

Framsókn var með þetta á svart og vhítu fyrir kosningar. 20% afskriftir yfir línuna.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2012 kl. 18:58

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já eftir á að hyggja hefði sú leið átt að vera valin.  Og ekki einkavæða bankana til kröfuhafa og gefa þeim skotleyfi á íslenskan almenning.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 22:04

13 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það þarf að rannsaka einkavæðingu bankana... nýju og gömlu

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2012 kl. 22:20

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála því.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2012 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband